Íslensk-japönsk veforðabók
氷日オンライン辞典


Um Ísjap

Ísjap er íslensk-japönsk orðabók á vefnum og ætluð fullorðum Japönum í íslenskunámi. Viðfangsmálið er nútímaíslenska og nútímajapanska er markmálið. Orðabókin er birt á netinu í opnum aðgangi án endurgjalds og mun þess vegna nýtast nemendum og kennurum í japönskunámi á Íslandi til þess að efla málskilning og orðaforða. Auk þess verður tekið mið af þörfum ferðamanna og annarra sem dveljast í löndunum í skemmri eða lengri tíma.

Veforðabókin er lifandi orðabók og því er stöðugt í endurskoðun og orð myndu bætast við orðaforðann.


Ritstjórn og starfsmenn

  • Shohei Watanabe - aðalritstjóri og verkefnisstjóri

Fjármögnun og samstarf

Verkefnið var styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2020 og unnið í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (SÁM).


Ísjapについて

Ísjap は、無料で利用できるオンラインの現代アイスランド語学習者辞典です。アイスランド語話者が日本語の理解を深めることにも活用できます。アイスランドへの旅行者や滞在者の役にも立つことを目指して作成しています。

本オンライン辞典は、絶えず修正・更新されます。


編集者

  • Shohei Watanabe - 主任編纂・技術担当

助成と協力

本プロジェクトは、2020年にNýsköpunarsjóður námsmannaより助成を受け、Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum(SÁM)の協力を受けています。