Íslensk-japönsk veforðabók
氷日オンライン辞典


Velkomin á heimasíðu íslensk-japönsku veforðabókarinnar Ísjap

Ísjap er íslensk-japönsk veforðabók ætluð Japönum í íslenskunámi en hún getur einnig nýst Íslendingum í japönskunámi. Auk þess er tekið mið af þörfum ferðamanna og annarra sem dveljast í löndunum til lengri eða skemmri tíma. Viðfangsmál orðabókarinnar er nútímaíslenska en markmálið nútímajapanska.

Ísjap er lifandi orðabók sem er enn í vinnslu. Hún er birt á netinu í opnum aðgangi og notendur geta því leitað í henni án endurgjalds.


氷日オンライン辞典 Ísjap のホームページにようこそ

Ísjap は、無料で利用できるオンラインの現代アイスランド語学習者辞典です。アイスランド語話者が日本語の理解を深めることにも活用できます。アイスランドへの旅行者や滞在者の役にも立つことを目指して作成しています。

本オンライン辞典は、絶えず修正・更新されます。